0

The shopping cart is empty.

Book Now

Fjórhjólaferð um Sólheimasand að DC3 flugvélarflakinu


Certified Operator     Tour Operator: Icelandic Mountain Guides / Arcanum     1 hour     Travel method: Self-Drive     Region: Ferðasumarið Mikla

Þegar allir eru tilbúnir, komnir í gallana og með hjálmana á höfuðið fer fram kennsla á fjórhjólin þar sem einnig er farið yfir öryggisatriði ferðarinnar. Ekið er frá bækistöð okkar að Ytri Sólheimum 1 niður á Sólheimasand og Sólheimafjöru á leiðinni er farið yfir læki og ár. Tekið stopp í fjörunni og hvalbeinin sem þar eru skoðuð. Þaðan er haldið sem leið liggur að flugvélarflakinu sem verið hefur á sandinum frá því 1973. Flugvélaflakið hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum og er orðið vinsæll staður til að stoppa þegar ferðast er um Suðurland. 
Þaðan er haldið sem leið liggur upp eftir Sólheimasandi til móts við fjöllinn með fallegu útsýni upp til Mýrdalsjökuls og eldfjallsins Kötlu sem hvílir undir jökulhettinni. 

Ökumaður þarf að hafa gilt ökuskýrteini

Greitt er aukalega fyrir að vera ein/einn á hjóli eða þegar fjöldi farþega er oddatala (1,3,5 .......)

Best price guarantee
No hidden costs
Minimum age: 8 years
Difficulty: EasyWhat is included

  • Leiðsögumaður (enska/íslenska)
  • Fjórhjól
  • Untanyfirgalli
  • Hjálmur
  • Lambhúshetta
  • Vettlingar
  • Skór

Important information

Við mælum með því að þú takir hlý föt innan undir gallann, t.d. hlýja peysu.
  Meeting Point Information

Sólheimajökull parking lot

Choose Date of Travel
Best price guarantee