0

The shopping cart is empty.

Book Now

Sjóstangveiði


Certified Operator     Tour Operator: Special Tours     3 hours     Travel method: Other / Non-Travel     Region: Ferðasumarið Mikla

Sjóstangveiði er frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. 

Bátar okkar eru mjög vel útbúnir og njóta sjóstangveiðiferðir okkar mikilla vinsælda. Áhöfn samanstendur af reyndum leiðsögu- og veiðimönnum. Ekki þarf að sækja langt út frá Reykjavíkurhöfn til að komast á gjöful fiskimið. Eftir u.þ.b. 15 til 20 mínútna siglingu erum við komin á fiskislóðir. Veiðiferðin tekur 2,5–3 klukkustundir og eru sjóstangir og hlífðarfatnaður til staðar. 

Aflinn er grillaður í lok ferðar, yfirleitt við mikinn fögnuð stoltra veiðimanna. Gert er að afgangsafla og farþegum boðið að taka hann með sér heim. 

Special Tours leggja mikið upp úr því að leiðsögn í ferðum þeirra sé ávallt fyrsta flokks og bragðgóður fiskurinn er sannarlega hápuntkur siglingarinnar!

  

Best price guarantee
No hidden costs
Difficulty: EasyWhat is included

  • Veiðistangir og annar búnaður.
  • Hlífðarfatnaður.
  • Áhöfn með mikla reynslu.
  • Aflinn er grillaður í lok ferðar.
  • Salerni um borð.

Important information

Við mælum með að klæðast hlýjum fatnaði og koma í góðum skóm.
  Attention

 Lágmarksfjöldi í þessa ferð eru 2 farþegar. Ef aðeins 1 er bókaður þá munum við endurbóka ferðina fyrir þig á annarri dagsetningu eða bjóða endurgreiðslu. 


Grillaðu aflann um borð eða taktu hann með þér heim! Ef þú vilt taka aflann með heim, vinsamlegast láttu áhöfnina vita í byrjun ferðar.

  Meeting Point Information

Geirsgata 11, 101 Reykjavík

Choose Date of Travel
Best price guarantee